Mercedes-Benz Weekend taska
Mercedes-Benz Weekend taskan hentar vel fyrir styttri ferðir. Hún er með stórt aðalhólf og lausri innritösku sem hægt er að hengja upp með ól. Ytra hólf er staðsett á milli burðarhandfanganna og hægt er að minnka eða stækka rými töskunnar með smellum á hliðunum. Bæði merkisskiltið og aðrir leðurhlutir töskunnar eru gerðir úr sama leðri og notað er í sæti og innréttingar í hinu vandaða farþegarými Mercedes-Benz S-Class.
Litur: svartur
Ytra efni: 100% pólýamíð (endurunnið)
Innra fóður: 100% pólýester (endurunnið), Mercedes-Benz mynstur, silfurgrátt
Stærð: u.þ.b. 55 x 20 x 32 cm
Aðalhólf með tveggja átta rennilás
Innra og ytra hólf
Bólstraðar axlarólar